Misturmóða

from by ÍRiS

/
 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  PENUMBRA (© ÍRiS 2013)
  *Comes with a 16 page booklet that includes all lyrics, personal notes and of course more artwork by artists Akari, Mao and photographer Þorbjörn Þorgeirsson.
  *Signed copies also available.

  Includes unlimited streaming of PENUMBRA via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 2 days

    €19 EUR or more 

   

lyrics

Misturmóða

Vegurinn liggur um fáfarinn dal.
Regnið dynur, fellur niður.
Ég minnist þess sem eitt sinn var,
er ég tilbið mitt hulda dýrshjarta.

En ávallt stígandi ber allt mitt hugarþel.
Því ég forynju ver og upp í móti fer.

Þó misturmóða gleypa kunni mig,
þá veit ég hvert leiðin liggur.
Ég tek mitt skref og það mig ber,
uns fjarðarins mynni, hverfur að sinni.

Misturmóða, Misturblámi tekur mig.
Þó veit ég hvert ég fara vil.

Vegurinn liggur um fáfarinn dal.
Regnið dynur, fellur niður.
Ég tek mitt skref og það mig ber,
uns fjarðarins mynni, hverfur að sinni.

En ávallt stígandi ber allt mitt hugarþel.
Því ég forynju ver og upp í móti fer.

credits

from PENUMBRA, released October 1, 2013
© ÍRiS

tags

license

all rights reserved

about

ÍRiS Iceland

ÍRiS is a lyrical composer where drums, piano and melody harp play an important role while her voice, that has been described as rich, dynamic and haunting, leads the music (album: Penumbra)

contact / help

Contact ÍRiS

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code